Eddan 2007

Eddan 2007

Kaupa Í körfu

Edduverðlaunin voru veitt sunnudagskvöldið 11. nóvember, níunda árið í röð. Að venju var mikið rætt um Edduna bæði fyrir og eftir afhendingu og þá oftast á neikvæðum nótum. Fólk hneykslaðist á tilnefningunum og Eddunni yfirleitt – af hverju verið væri að veita þessi verðlaun þegar svo lítið væri framleitt af íslensku sjónvarpsefni og kvikmyndum á ári. MYNDATEXTI Gaman? Þorsteinn virtist skemmta sér vel og Ólafía Hrönn sýndi mikla tónlistarhæfileika

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar