Einar Örn Benediktsson og Finnbogi Pétursson
Kaupa Í körfu
Út er komin tvöföld geislaplata með verkinu Radium sem hljóðlistamaðurinn Finnbogi Pétursson og hljómsveitin Ghostigital dýrkuðu upp á umliðinni Listahátíð. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við þá Finnboga og Einar Örn Benediktsson, annan helming Ghostigital, um útgáfuna. Það er Smekkleysa sem gefur út verkið, sem er í tveimur hlutum. MYNDATEXTI: Finnbogi og Einar "Við plönuðum lítið. Við hittumst og spiluðum hljóð hvor fyrir annan og þetta small strax," segir Einar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir