Einar Örn Benediktsson og Finnbogi Pétursson

Einar Örn Benediktsson og Finnbogi Pétursson

Kaupa Í körfu

Út er komin tvöföld geislaplata með verkinu Radium sem hljóðlistamaðurinn Finnbogi Pétursson og hljómsveitin Ghostigital dýrkuðu upp á umliðinni Listahátíð. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við þá Finnboga og Einar Örn Benediktsson, annan helming Ghostigital, um útgáfuna. Það er Smekkleysa sem gefur út verkið, sem er í tveimur hlutum. MYNDATEXTI: Finnbogi og Einar "Við plönuðum lítið. Við hittumst og spiluðum hljóð hvor fyrir annan og þetta small strax," segir Einar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar