Ölvis - Organ

Ölvis - Organ

Kaupa Í körfu

JÓLATÓNLEIKAR Smekkleysu fóru fram á Organ laugardaginn 22. desember. Þar komu fram Ölvis, Dikta, Rass og For a Minor Reflection. Með Ölvis spilaði helmingurinn af Sigur Rós, þeir Orri og Georg, og Bjarni söngvari Jeff Who? MYNDATEXTI Allir saman Ölvis ásamt Orra, Georg og Badda á sviðinu á Organ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar