Theódór Elmar Bjarnason.
Kaupa Í körfu
SKOSKA meistaraliðið Celtic hefur hafnað tilboðum frá Svíþjóðarmeisturum IFK Gautaborg og danska úrvalsdeildarliðinu Viborg í landsliðsmanninn Theódór Elmar Bjarnason. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Theódórs, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann sagði að fleiri félög væru á höttunum eftir Theódóri, þar af nokkur af stærri liðum Norðurlanda, og búast mætti við að fleiri tilboð kæmu inn á borð Celtic á næstu dögum. MYNDATEXTI Theódór Elmar Bjarnason. *** Local Caption *** Eggert Gunnþór Jónsson leikmaður Hearts í Skotlandi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir