Dansnámskeið - DanceCenter

Dansnámskeið - DanceCenter

Kaupa Í körfu

DANS Íslendingar halda að þeir geti dansað Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 43. Á ÞRIÐJA hundrað dansara fjölmennti á námskeið DanceCenter Reykjavík sem haldið var um síðustu helgi í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardalnum. Að þessu sinni voru það hinir þekktu dansarar Dan Karaty og Shane Sparks sem leiðbeindu íslenskum dönsurunum en sjónvarpsáhorfendur kannast ef til vill við þá félaga úr þáttunum So You Think You Can Dance? sem Skjár einn sýndi á síðasta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar