Þursaflokkurinn - Laugardalshöll

Þursaflokkurinn - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Á DÖGUNUM fjallaði undirritaður ítarlega um frábæra heildarútgáfu á verkum Hins íslenzka Þursaflokks. Útgáfa sú stóð vægast sagt undir væntingum og hið sama skal hér strax sagt um hljómleika Þursa og Caput-hópsins síðastliðið laugardagskvöld. Leikar hófust á flutningi Caput-hópsins á styttri útgáfu af „Þursasíu“ Ríkarðs Arnar Pálssonar, þar sem ýmsar tónsmíðar af ferli Þursa eru fléttaðar saman MYNDATEXTI Tómas Tómasson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar