Reykjavík Open - Ráðhús

Reykjavík Open - Ráðhús

Kaupa Í körfu

VERÐLAUNAAFHENDING á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu í skák fór fram í gær og voru sigurvegarar jafnir og efstir í 1.-3. sæti krýndir þeir Hannes Hlífar Stefánsson og kínversku stórmeistararnir Wang You og Wang Hao, sem einnig vann hraðskákmót gærdagsins. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambandsins, afhenti verðlaunin, 8 þúsund dali sem efstu menn skipta á milli sín. Búlgarska skákkonan Antoneta Stefanov hlaut kvennaverðlaun. Sahaj Grover og Björn Þorfinnsson fengu verðlaun skákmanna með minna en 2.400 skákstig og Limontaite verðlaun skákmanna með minna en 2.200 skákstig

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar