Hernaðarandstæðingar - Ingólfstorg

Hernaðarandstæðingar - Ingólfstorg

Kaupa Í körfu

"Stríðinu verður að linna" og "ekki meir" sögðu hernaðarandstæðingar á Ingólfstorgi FIMM ára hersetu Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra í Írak var mótmælt á Ingólfstorgi eftir hádegið á laugardag. Það voru Samtök hernaðarandstæðinga sem stóðu fyrir mótmælunum og segir á vefsíðu þeirra að nokkur hundruð manns hafi tekið þátt í þeim. Á fundinum fluttu ávörp Hjalti Hugason prófessor og Steinunn Rögnvaldsdóttir nemi, auk þess sem Hörður Torfason tók lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar