Hernaðarandstæðingar - Ingólfstorg
Kaupa Í körfu
"Stríðinu verður að linna" og "ekki meir" sögðu hernaðarandstæðingar á Ingólfstorgi FIMM ára hersetu Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra í Írak var mótmælt á Ingólfstorgi eftir hádegið á laugardag. Það voru Samtök hernaðarandstæðinga sem stóðu fyrir mótmælunum og segir á vefsíðu þeirra að nokkur hundruð manns hafi tekið þátt í þeim. Á fundinum fluttu ávörp Hjalti Hugason prófessor og Steinunn Rögnvaldsdóttir nemi, auk þess sem Hörður Torfason tók lagið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir