Valur - Merignac 24-23

Valur - Merignac 24-23

Kaupa Í körfu

SEX marka tap í fyrri leiknum reyndist Valsstúlkum dýrt er þær fengu franska liðið Merignac í heimsókn að Hlíðarenda í gærkvöldi. Þrátt fyrir 24:23 sigur Vals voru mistökin allt of mörg þegar þeim lá á að vinna muninn upp og þrjú varin vítaköst gerðu útslagið. Þar með þátttöku Vals í Áskorendakeppni Evrópu lokið í bili en þjálfari liðsins vonast til að reynslan úr þessum tveimur leikjum muni skila sér í deildina heima á Íslandi. MYNDATEXTI Ágústa Edda Björnsdóttir stóð í ströngu eins og aðrir Valsmenn í gær. Hér er hún tekin óblíðum tökum af frönsku vörninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar