Fram - Þorvaldur Örlygsson

Fram - Þorvaldur Örlygsson

Kaupa Í körfu

FRAMARAR virðast koma nokkuð vel undan vetri ef marka má undirbúningstímabilið. Liðið lék til úrslita bæði í Reykjavíkurmótinu og deildarbikarnum, en varð þó reyndar að gera sér silfrið að góðu í hvorri tveggja keppninni. Eins og gengur og gerist hafa orðið þónokkrar breytingar á leikmannahópi Fram milli leiktíða, en þar að auki er einnig nýr maður í brúnni Þorvaldur Örlygsson, gamalreyndur knattspyrnukappi hér á landi og á Englandi, er í skipstjórahlutverkinu MYNDATEXTI Þorvaldur Örlygsson þjálfar Fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar