Esja - Nasa

Esja - Nasa

Kaupa Í körfu

FULLT hús var á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Esju á Nasa á fimmtudagskvöldið, og var stemningin góð. Sveitin lék blús-skotið rokk með sínu lagi og fóru hljómsveitarmeðlimir á kostum á köflum. Þannig tók söngvarinn Daníel Ágúst sig til og stóð á höndum, áhorfendum til mikillar gleði. MYNDATEXTI Þéttir Áhorfendur voru ánægðir með það sem fyrir augu bar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar