Tunglið

Tunglið

Kaupa Í körfu

ICELAND Music Festival var haldin í fyrsta skipti á Tunglinu um helgina, en hugmyndin með henni er að gefa fólki undir tvítugu tækifæri til þess að upplifa svipaða stemningu og á Airwaves-hátíðinni og er aldurstakmarkið því aðeins þrettán ár. Dagskrá hátíðarinnar var skipt niður eftir tónlistarstefnum og voru tónleikarnir á föstudagskvöldið helgaðir elektrónískri tónlist. Þar komu fram Ultra Mega Technobandið Stefán, Kicks!, Sometime og Bloodgroup. MYNDATEXTI tökkunum Ultra Mega Technobandið Stefán.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar