KR - Valur 4:0 Visa Bikarmeistarar kvenna

KR - Valur 4:0 Visa Bikarmeistarar kvenna

Kaupa Í körfu

*KR bikarmeistari annað árið í röð eftir 4:0 stórsigur á Íslandsmeisturum Vals *Aðeins eitt lið á vellinum löngum stundum *Helena Ólafsdóttir þjálfari KR hættir og kvaddi með stæl ÞAÐ gekk á með skini og skúrum í orðsins fyllstu merkingu í Laugardalnum á laugardaginn var þegar tvö bestu kvennalið MYNDATEXTI: Gleði KR-ingar fögnuðu innilega í leikslok í gær enda unnu þeir stórsigur á Val í úrslitum bikarsins og því full ástæða til að fagna. Hólmfríður Magnúsdóttir gerði þrennu á afmælisdaginn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar