Vigfús Sigurgeirsson - Þjóðminjasafnið

Vigfús Sigurgeirsson - Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Viðamikil sýning á verkum Vigfúsar Sigurgeirssonar, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, var opnuð í Þjóðminjasafninu á laugardag. Það var við hæfi að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði sýninguna enda var Vigfús ljósmyndari forsetaembættisins í árdaga þess. Á sýningunni má sjá myndir Vigfúsar frá árunum 1928-1958, meðal annars frá ferðum hans með Sveini Björnssyni og Ásgeiri Ásgeirssyni, landslagsmyndir og myndir sem hann tók fyrir heimssýninguna í New York árið 1939. MYNDATEXTI Guðrún Hálfdánardóttir, Jóhannes Kári Sigurðsson og Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar