Verenice Guayasamín,

Verenice Guayasamín,

Kaupa Í körfu

EKVADOR að fornu og nýju nefnist yfirlitssýning á listmunum og málverkum sem nú stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi. Á henni eru munir frá 4000 f. Kr. til okkar daga; úrval fornra leirmuna, skínandi Inkagull, merkir og sérstæðir kirkjumunir frá nýlendutímabilinu og mögnuð málverk eins þekktasta myndlistarmanns Suður-Ameríku, Oswaldo Guayasamín (1919–1999). „Þetta er merkileg sýning og frábært að fá tækifæri til að sýna menningu Ekvadors í þessum heimshluta, segir Verenice Guayasamín, dóttir listmálarans mikla, sem stýrir sýningunni ásamt Pablo bróður sínum. MYNDATEXTI Þetta er merkileg sýning og frábært að fá tækifæri til að sýna menningu Ekvadors í þessum heimshluta,“ segir Verenice Guayasamín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar