MacBeth - Smíðaverkstæðið - Þjóðleikhúsið
Kaupa Í körfu
Svik, valdagræðgi og afbrýðisemi koma við sögu í hinu sígilda leikriti MacBeth eftir skáldjöfurinn William Shakespeare. Djörf og nýstárleg uppfærsla af leikritinu var frumsýnd á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á sunnudag. Sýningin er afrakstur vinnusmiðju leikara á Smíðaverkstæðinu og er leikstýrt af Stefáni Halli Stefánssyni og Vigni Rafni Valþórssyni. Leikgerðin er byggð á þýðingu Matthíasar Jochumssonar á verkinu og meðal leikara eru Baldur Trausti Hreinsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Jörundur Ragnarsson. MYNDATEXTI Að tjaldabaki Fótboltakappinn Arnar Gunnlaugsson samfagnar unnustu sinni Pattra Sriya sem fer með hlutverk í sýningunni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir