Stórasti sirkus Íslands - Hafnarfjarðarleikhúsið

Stórasti sirkus Íslands - Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

ÞETTA var mjög flott. Það var mikið lagt í sýninguna og hún kom verulega á óvart,“ sagði einn gestanna á sýningu Stórasta sirkuss Íslands“ í Hafnafjarðarleikhúsinu í gær. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna og sagði gesturinn að krakkarnir í salnum hefðu verið mjög hrifnir – enda ekki annað hægt. MYNDATEXTI Snúið Sumum var kastað en aðrir sneru húlahringjum, fleiri en einum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar