REYKJAVÍK International Games

REYKJAVÍK International Games

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍK International Games voru haldnir í Laugardalnum í annað sinn um helgina. Keppt var í tíu mismunandi íþróttagreinum, m.a. badminton, keilu og skylmingum, og öttu þar kappi yfir 2.500 manns, þar af um 300 erlendir. Einbeitingin leyndi sér ekki í augum keppendanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar