Badminton

Badminton

Kaupa Í körfu

Keppt var í badminton á Reykjavíkurleikunum í TBR-húsinu og voru keppendur 19 ára og yngri. Fjórir sterkir danskir spilarar tóku þátt en þeir koma allir úr badmintofélaginu KBK. Það var margt annað á dagskrá keppnisfólksins í badmintoninu um helgina. Á laugardagskvöldið var keppendum boðið á kvöldvöku í TBR húsinu í tilefni þess að Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur hélt upp á 70 ára afmæli sitt á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar