Valur - HK

Valur - HK

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mitt hlutverk að koma inn fyrir Óla þegar hann nær sér ekki á strik. Ég þurfti að bjarga honum í dag og það tókst ágætlega,“ sagði Pálmar Pétursson, markvörður Vals og maður leiks Vals og HK í Vodafone-höllinni við Hlíðarenda, í gærkvöldi. Pálmar fór á kostum, ekki hvað síst í síðari hálfleik þegar hann varði hvað eftir annað úr opnum færum. Hann var skerið sem HK-skútan strandaði á. Valsmenn fögnuðu sigri, 28:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. MYNDATEXTI Elvar Friðriksson skoraði mikilvæg mörk gegn HK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar