KR - Valur

KR - Valur

Kaupa Í körfu

KEPPNI í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu hefst snemma og lýkur seint á komandi sumri, vegna þátttöku íslenska landsliðsins í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi í lok ágúst. Fyrsta umferð deildarinnar verður leikin strax 7. maí, tveimur dögum áður en keppni í úrvalsdeild karla hefst og fimm umferðir verða leiknar í maímánuði. MYNDATEXTI Stórleikur KR og Valur mætast í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar