Neskaupstaður - Snjóflóð
Kaupa Í körfu
Kristófer Snær Egilsson og Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted, íbúar í Starmýri 17-19 í Neskaupstað, segja að þetta áfall, að verða fyrir snjóflóði á heimili sínu, sé enn að síast inn. „Maður er enn að reyna að átta sig á þessu,“ seg- ir Kristófer. Kristófer og Anna voru heima ásamt börnum sínum þremur þegar flóðið féll. „Ég svaf eiginlega ekkert. Ég sá snjóflóðið koma inn þegar ég stóð inni í stofu,“ segir Anna Björg. Eldri dóttir þeirra hjóna grófst undir flóðinu og þurfti Kristófer að grafa hana upp úr snjónum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir