Tvö pör í Reykjanesbæ

Tvö pör í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Tvö pör Sagnatröllin í Reykjanesbæ, hér við Ægisgötu, vekja athygli vegfarenda. Ferðamenn geta stigið á útsýnispall og staðið í stafni líkt og Kata Winslet og Leonardo DiCaprio gerðu í Titanic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar