Jólaporp og Hellisgerði - Hafnarfjörður

Jólaporp og Hellisgerði - Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Jólamarkaðurinn Jólaþorpið í Hafnarfirði vekur mikla athygli á aðventunni. Þar getur fólk komið saman á föstudögum, laugardög um og sunnudögum frá miðjum nóvember. Allir eru velkomnir í miðbæ Hafnarfjarðar í desember þar sem hægt er að njóta óvæntra skemmtiatriða á Thorsplani eða kíkja í hin fagurlega skreyttu litlu jólahús. Þar er ýmis varningur til sölu, hvort heldur sem er hand verk og hönnun eða gómsætar veitingar. Hellisgerði er einnig baðað jóla ljósum á þessum árstíma eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á föstudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar