Landað - Stapafell SH 26

Villa við að sækja mynd

Landað - Stapafell SH 26

Kaupa Í körfu

Landað var úr Stapafelli SH 26 í Reykjavíkur höfn í vikunni, en báturinn er á dragnótaveið um á Faxaflóa þessa dagana. Segir Björn Elías Halldórsson skipstjóri í samtali við Morgun blaðið að veiðin undanfarið hafi verið ævin týraleg. Nær allur aflinn er vænn þorskur, 7-9 kg að þyngd. Ekki þarf að sækja langt, en þegar rætt var við skipstjórann í gær var báturinn fimm mílur úti af Gróttu og stefndi í fullfermi

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar