Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur

Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur

Kaupa Í körfu

Soffía Auður Birgisdóttir hefur ritstýrt tímaritinu í tvö ár, en 22. hefti þess kom nýlega út. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur er ritstjóri tímarits um ljóðlist. Tímaritið, sem nefnist Són, á sér langa sögu og kemur út einu sinni á ári. Soffía Auður segir markmið sitt að auka umfjöllun um nútíma- og samtímaljóðlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar