Sögualdarbærinn Þjóðveldisbærinn

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sögualdarbærinn Þjóðveldisbærinn

Kaupa Í körfu

24. ágúst 1975/bls 12 Sögualdarbærinn hlaðinn úr torfi og streng. Stefán Stefánsson frá Brennisgerði og Stefán Friðriksson frá Glæsibæ hlaða vegginn. Fallegt handbragð. Neðst er grjóthleðsla og ofar hlaðinn strengur Mynd nr. 075 164 2-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar