Fiskveiðar

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskveiðar

Kaupa Í körfu

18. apríl 1957/bls 8 Á vertíð í Vestmannaeyjum. Þetta er fimmta vertíð Guðna Arthúrssonar frá Reyðarfirði en hann sótti fyrst suður þegar hann var 15 ára. Hann er á Snæfuglinum frá Reyðarfirði, á vertíð á vetrum og síld á sumrin. Mynd nr. 057 003 1-4 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar