Björgun Jökuls

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björgun Jökuls

Kaupa Í körfu

Á myndinni eru stjórnendur leiðangursins á Reykjavíkurflugvelli: Alfreð Elíasson flugstjóri og einn af stofnendum Loftleiða, Kristjana Milla Thorsteinsson, Kristinn og Hrafn Jónsson boxari. Leiðangurinn var farinn upp á Vatnajökul 1951 til að draga vél, bandaríska DC-3 vél, niður af jöklinum sem notuð hafði verið við björgun áhafnar Geysis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar