Eldsvoðar Lækjargata 1967

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoðar Lækjargata 1967

Kaupa Í körfu

Aðfaranótt 10. mars varð mikill bruni í miðbæ Reykjavíkur. Þrjú timburhús á horni Lækjargötu og Vonarstrætis brunnu til grunna auk þess sem stórhýsi Iðnaðarbankans stórskemmdist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar