Tívolí

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tívolí

Kaupa Í körfu

13. júní 1956 Þessi mynd er tekin er Thorolf Smith blaðamaður skýrði frá því að ungfrú Guðlaug Guðmundsdóttir hefði verið kjörin til þess að fara suður til Kaliforníu, til þáttöku í hinni miklu fegurðarsamkeppni þar. F.v. Þórdís Tryggvadóttir (3), Margrét Jónsdóttir (4), Thorolf, Guðlaug Guðmundsdóttir og Rúna Brynjólfsdóttir (2). Mynd nr. 350 304 4-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar