Sjóefnaverksmiðja

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjóefnaverksmiðja

Kaupa Í körfu

23. mars 1971 Nægur jarðhiti fyrir sjóefnaverksmiðju. Stefán Sigurmundsson, Guðmundur Pálmason forstöðumaður jarðhitadeildar, Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðingur. Þeir eru skoða skýrsluna um jarðhitarannsóknir á Reykjanesi. Mynd nr. 071 186 2-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M. Hér heldur - mf. að sé um röng nöfn að ræða á myndinni. Honum sýnist sá sem er lengst til vinstri sé Þorvarður Elíasson skolastjóri Verzlunarskólans, en þekkir ekki hina tvo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar