1. apríl

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

1. apríl

Kaupa Í körfu

Tyrone Power kom óvænt til Íslands, að sögn Morgunblaðsins 1. apríl 1954. Á myndinni eru Bergsveinn Jónsson (ekki Brandur) dyravörður í Sjálfstæðishúsinu og Haraldur Á. Sigurðsson leiðrétting 20020404: Dyravörðurinn hét Bergvin Í myndatexta við grein sl. sunnudag um aprílgabb fjölmiðla var dyravörður Sjálfstæðishússins, sem stóð við hlið kvikmyndaleikarans Tyrone Power, ranglega sagður heita Brandur. Hið rétta er að dyravörðurinn hét Bergvin Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar