Halldór Kiljan Laxness og Matthías Johannessen

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Kiljan Laxness og Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

Lesbókin tileinkuð aldarafmæli Nóbelskáldsins Leyndarmál Laxness LESBÓKIN í dag er tileinkuð Halldóri Kiljan Laxness í tilefni af aldarafmæli skáldsins 23. apríl nk. Blaðinu fylgir einnig blaðauki þar sem endurprentuð er bókin Skeggræður gegnum tíðina sem byggð er á samtölum Matthíasar Johannessens og Halldórs Laxness er birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma en hún kom út árið 1972 í tilefni af sjötugsafmæli Halldórs myndskreytt af danska teiknaranum Hans Bendix. MYNDATEXTI: Matthías og Halldór á Morgunblaðinu 1980. 1980 Halldór Kiljan Laxness á Morgunblaðinu, kvikmyndun Þjóðverja. Matthías Johannessen og Halldór Laxness Mynd nr. 079 214 05 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar