Farmannadeila

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Farmannadeila

Kaupa Í körfu

14. jan 1972/baksíða Farmannadeilan leyst. Atkvæðin talin í gærkvöldi. F.v. Barði Friðriksson skrifstofustjóri Vinnuveitendasambands Íslands, sáttanefndin: Benedikt Sigurjónsson hæstaréttardómari, Logi Einarsson forseti Hæstaréttar og sáttasemjari í farmannadeilunni og Emil Ágústsson borgardómari. Erlingur Guðmundsson fulltrúi farmanna við atkvæðatalninguna. Mynd nr. 071 004 2-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar