Biskup

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Biskup

Kaupa Í körfu

6. feb 1973/bls 30 Biskup vígði Karl son sinn. F.v. Mágar séra Karls, séra Bernharður Guðmundsson og séra Guðjón Guðjónsson, frú Kristín Guðjónsdóttir, eiginkona séra Karls, séra Karl Sigurbjörnsson, nývígður sóknarprestur Vestmannaeyinga, foreldrar hans, biskupshjónin frú Magnea Þorkelsdóttir og hera Sigurbjörn Einarsson og bræður séra Karls ásamt eiginkonum sínum, séra Einar Sigurbjörnsson, frú Guðrún Edda Gunnarsdóttir, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson og frú Lilja Garðarsdóttir. Mynd nr. 074 039 4-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar