Umferð

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferð

Kaupa Í körfu

7. apr. 1979/baksíða Lögreglan vinnur við hraðamælingar á götum borgarinnar með radar og þarf oft að stöðva ökumenn á allt að 100 km hraða. Mynd nr. 079 028 4-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar