Þjóðhátíð

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðhátíð

Kaupa Í körfu

8. ágúst 1974/bls 10 Ásmundur Sveinsson myndhöggvari virðir fyrir sér nýafhjúpað listaverk sitt. "Undir friðar- og landnámssól" Við hlið hans eru Birgir Ísl. Gunnarsson og Matthías Johannessen formaður Þjóðhátíðarnefndar 1974. Mynd nr. 074 079 3-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar