Þjóðhátíð

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðhátíð

Kaupa Í körfu

8. ágúst 1974/bls 10 Birgir Ísleifur Gunnarsson flytur þakkarávarp efir að Ragnar Halldórsson forstjóra Ísals hafði afhent listaverkið til þjóðarinnar allrar. Brjóstmynd af Tómasi Guðmundssyni í Austurstræti. Mynd nr. 074 079 4-1 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar