Jón Arnór Stefánsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Arnór Stefánsson

Kaupa Í körfu

Litli ljóti andarunginn, Dallas Mavericks, er nú stór og fallegur eftir erfiða æsku og unglingsár Körfuknattleiksliðið Dallas Mavericks, sem Jón Arnór Stefánsson er nú genginn til liðs við, á sér hvorki langa sögu né glæsilega. Það er hins vegar komið í fremstu röð og til alls líklegt næsta vetur. Sigurður Elvar Þórólfsson rekur sögu félagsins. MYNDATEXTI: Jón Arnór Stefánsson er íslenska kryddið í Dallas en þar eru fyrir leikmenn frá Þýskalandi, Frakklandi, Kanada, Tékklandi, Mexíkó og Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar