Dýrin í Hálsaskógi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dýrin í Hálsaskógi

Kaupa Í körfu

Mikki refur í einkaviðtali við Morgunblaðið ásamt vini sínum Lilla klifurmús í Hálsaskógi Lilli klifurmús og Mikki refur hafa verið í eltingaleik á íslensku leiksviði í rúm 40 ár. Bergþóra Jónsdóttir fór í skógarferð, leitaði þá uppi og spurði þá spurninganna sem hafa brunnið á henni jafn lengi. MYNDATEXTI: "Dvel ég í draumahöll og dagana lofa." Lilli klifurmús (Atli Rafn Sigurðarson) svæfir Mikka ref.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar