Sigurður Lárusson í Dalsnesti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Lárusson í Dalsnesti

Kaupa Í körfu

Erindi vegna kortaviðskipta sent umboðsmanni Alþingis EFTIR að Sigurður Lárusson, eigandi söluturnsins Dals-Nestis í Hafnarfirði, hætti að taka við greiðslukortum gat hann lækkað álagninguna um meira en helming. Í fyrra jókst veltan í kjölfarið um 50% og reksturinn skilaði hagnaði. MYNDATEXTI: Sigurður Lárusson tekur einungis við beinhörðum peningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar