Bernhard Bogason

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bernhard Bogason

Kaupa Í körfu

AÐILAR sem ætluðu að fjárfesta verulega og hugðust nota Ísland sem stað fyrir eignarhaldsfélag hættu við þrátt fyrir að allir hjá fyrirtækinu væru mjög sáttir við Ísland. Ástæðan var sú að áhættugreiningardeild bankans, sem ætlaði að fjármagna stóran hlut af verkefninu sem um var að ræða, hafði aldrei skoðað Ísland áður og það hefði að minnsta kosti tekiðhálft ár að fara í gegnum áreiðanleikakönnun og fleira sem til þurfti áður en jafn stór ákvörðun væri tekin. MYNDATEXTI: Bernhard Bogason, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs KPMG, segir að það þurfi að koma upp skilvirkari reglum í tengslum við skattlagningu erlendra aðila einkum varðandi staðgreiðslu fjármagnstekna á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar