Jólaljós sett upp

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaljós sett upp

Kaupa Í körfu

NÚ er aðventan á næsta leiti og ekki seinna vænna að setja upp jólaljósin líkt og gert var við Barnaspítala Hringsins í gær. Þó að verslanir hafi flestar verið í jólabúningnum undanfarið taka nú bæir og borg að skrýðast ljósum og skrauti sem tilheyrir þegar líða fer að jólum og skammdegið er hvað mest.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar