Jóladagatal

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóladagatal

Kaupa Í körfu

Jóladagatalið byrjar í sjónvarpinu á mánudaginn en í ár heitir það Klængur sniðugi. Við hittum Bárð og Birtu úr Stundinni okkar og báðum þau að segja okkur frá Klængi og því sem þau ætla að gera í desember. Þekkið þið þennan Klæng sniðuga?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar