Skólar heimsækja Mjólkursamsöluna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólar heimsækja Mjólkursamsöluna

Kaupa Í körfu

ÓVENJU líflegt hefur verið í höfuðstöðvum MS undanfarna morgna. Skólakrakkar af höfuðborgarsvæðinu hafa í hópast þangað í heimsókn til þess að fræðast um mjólkina frá því kýrin er mjólkuð og þar til afurðirnar eru komnar í neytendaumbúðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar