Blóðbrúðkaup

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blóðbrúðkaup

Kaupa Í körfu

Útskriftarárgangur leiklistardeildar Listaháskóla Íslands frumsýnir í kvöld leikritið Blóðbrúðkaup eftir F.G. Lorca. Blóðbrúðkaup er hin klassíska saga óleysanlegra átaka ástríðna og hefða. Ung stúlka er lofuð eigulegum pilti, en hjarta hennar tilheyrir enn fyrrum unnusta sem er giftur annarri konu. Á brúðkaupsdegi stúlkunnar hleypur hún á brott með unnustanum fyrrverandi út í skóg. Brúðguminn og fjölskylda hans fylgja fast á hæla parsins í leit að hefnd og dauðinn virðist óumflýjanlegur. MYNDATEXTI: Hópurinn - Leiklistarnemar Listaháskóla Íslands sem taka þátt í Blóðbrúðkaupi ásamt Kamillu Bach Mortensen leikstjóra sem er fyrir miðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar