Sigurjón Magnússon

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurjón Magnússon

Kaupa Í körfu

Það var búið að segja mér það að Sigurjón Magnússon væri óvenjubeinskeyttur maður, gæti eiginlega verið viðsjálsgripur til viðtals. Hjá útgefanda hans, Bjarti, segja þeir að hann hafi "ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og sé einkar lagið að láta viðmælendur sína standa fyrir máli sínu, nú eða einfaldlega á gati." Að hann sé ákveðinn og tali enga tæpitungu er rétt. En viðsjáll reyndist hann mér ekki. Hann tekur hlutina einfaldlega föstum tökum og þá sjálfan sig ekki sízt. MYNDATEXTI Sigurjón Magnússon skrifaði söguna afturábak af því að framvinda hennar kallaði á þá aðferð. Hann segir sér einfaldlega inngróið að fleygja öllu burt, sem ekki þjónar sögunni beint.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar