Á snjóþotu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á snjóþotu

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Fálkaborg voru hinir hressustu í gær þegar þau renndu sér á snjóþotum niður brekkuna á leikskólalóðinni. Brekkan sú er raunar ekki ýkja brött og ekki er heldur hægt að segja að hún hafi verið sérlega snjóþung.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar