Kröfuspjöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kröfuspjöld

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNUR hópur frá Geðhjálp og Fjölmennt afhenti í gær ráðherrum ríkisstjórnarinnar ályktun frá baráttufundi Geðhjálpar, þar sem skorað var á ráðamenn að tryggja fjármagn til menntunarmála geðfatlaðra. MYNDATEXTI Með kröfuspjöld á lofti Fjölmenni var við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu þegar fulltrúar Geðhjálpar og Fjölmenntar afhentu ráðherrum ríkisstjórnar ályktun frá baráttufundi Geðhjálpar sem fram fór sl. miðvikudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar